Dýrin okkar

Á Hellulandi eru ekki bara hestar, það eru líka önnur dýr eins og hundurinn okkar Týra, Kisa litla, 70 kindur og 100 svín sem eru stundum með mjög skemmtilega líti.